Fundargerð 132. þingi, 112. fundi, boðaður 2006-04-28 23:59, stóð 13:31:46 til 13:37:12 gert 28 16:23
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

112. FUNDUR

föstudaginn 28. apríl,

að loknum 111. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:33]


Atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga, 3. umr.

Stjfrv., 771. mál (ríkisborgarar nýrra aðildarríkja). --- Þskj. 1214.

Enginn tók til máls.

[13:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1215).

Fundi slitið kl. 13:37.

---------------